top of page

Um Okkur

Við erum kannski bara venjuleg en við teljum okkur samt  vera einstakt par.

Rakel er "Valkyrja "frá Íslandi og  Adrian er "Spartan"  frá Spáni, viljum við  fá sem mest út úr lífinu okkar því við erum á besta aldri  til að  lifa lífinu til fulls.

Við áhváðum að selja allt sem við áttum á Íslandi ,borga upp okkar skuldir og fara ferðast. Við yfirgáfum öryggið á Íslandi fyrir  einstakan draum, vera skuldlaus og ferðast um heiminn og meðtaka augnarblikin sem eru svo dýrmæt.  Við vildum lifa lífinu til að elska það. Að ferðast um heiminn og skoða nýja staði, smakka mat og elda rétti sem við elskum. Markmið okkar er að deila okkar  sögu og hvetja þig til að  grípa augnablikin í lífinu ,vera með okkur á ferðalagi,smakka matinn og skoða menningu.

 Lífið er ætlað að lifa til fulls!

Við trúum því að ferðalög snúist ekki bara um að fara á nýja staði heldur einnig um að upplifa menningu og lífshætti. Við viljum deila reynslu okkar og innsýn með þér, kannski er það hvatning til þín að fara ferðast á nýja staði  eða getir jafnvel nýtt ferðalög þín sem best.

Við munum veita þér ábendingar um hvert á að fara, hvað á að sjá og hvað á að borða, auk þess að deila persónulegum sögum okkar og ævintýrum.

Adrian and Rakel snowing in Iceland
bottom of page