Yljaðu sál þína með hollri súpu: Uppskrift af spænskir linsubaunasúpu
Þetta er fljótleg og þægileg súpa sem er frábær fyrir alla fjölskylduna
60
Velkomin á síðuna okkar og eldum saman!
Við erum Adrian & Rakel, og höfum mikla ástríðu fyrir góðum mat og elskum að elda okkar eigin uppskriftir og reynum stundum að búa til mat sem við höfum prófum á ferðalögum okkar.
Við elskum að sýna matreiðsluhæfileika okkar með vinym og fjölskyldu, svo hvers vegna ekki líka um allan heiminn, svo við skulum búa til matreiðsluþátt.
Okkar einstaka nálgun á matreiðslu er að hafa gaman meðan við eldum og búa til hefðbundinn mat með "Smá Swingi" einnig að prófa nýjar uppskriftir um allan heim.
Matreiðsla snýst allt um að hafa gaman og njóta þess að elda og borða. Við erum staðráðin í því að færa þér dýrindis uppskriftir, matreiðsluráð og leiðbeiningar um hvernig þú getur nýtt tímann þinn í eldhúsinu sem best. Svo komdu við og leyfðu okkur að sýna þér hvernig á að fara út fyrir boxið og gera eldamennsku að skemmtilegri.